Innstaland 145940 - Tilkynning um aðilaskipti að landi.
Málsnúmer 1008329
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 268. fundur - 21.09.2010
Afgreiðsla 527. fundar byggðaráðs staðfest á 268. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lagt fram til kynningar bréf frá sýslumanninum á Sauðárkróki þar sem tilkynnt er um aðilaskipti á jörðinni Innstalandi, landnr. 145940. Seljendur eru Heimspekistofa dr. Helga Pjeturs og Jón Skagfjörð Stefánsson. Kaupendur eru 1001 minkur ehf og Pétur Ingi Grétarsson.