Fara í efni

Velferðarvaktin

Málsnúmer 1009038

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 62. fundur - 13.10.2010

Lagt fram til kynningar bréf frá Velferðarvaktinni (félags- og tryggingamálaráðuneytinu), þar sem því er beint til sveitarstjórna og skólanefnda að huga sérstaklega að líðan barna í upphafi skólaárs. Sérstaklega er tekið fram að kostnaði við kaup á skólavörum og þátttöku í frístundastarfi sé haldið í lágmarki og tryggt að kostnaður heimilanna vegna skólastarfs hindri í engu þátttöku barna í leik og starfi.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 271. fundur - 02.11.2010

Afgreiðsla 62. fundar fræðslunefndar staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.