Fara í efni

Aðalfundarboð Flugu hf 2010

Málsnúmer 1009073

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 528. fundur - 16.09.2010

Lagt fram boð um aðalfund Flugu hf., 20. september 2010.

Byggðarráð samþykkir að Viggó Jónsson og Jón Magnússon fari með atkvæðisrétt sveitarfélagsins á aðalfundi Flugu ehf. Jafnframt samþykkir byggðarráð að Viggó Jónsson og Jón Magnússon verði tilnefndir sem aðalfulltrúar sveitarfélagsins í stjórn félagsins og til vara Hlín Jóhannesdóttir og Guðný Axelsdóttir.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 268. fundur - 21.09.2010

Afgreiðsla 528. fundar byggðaráðs staðfest á 268. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.