Fara í efni

Sumar- og helgardvöl fatlaðra í Reykjadal

Málsnúmer 1009104

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 163. fundur - 21.09.2010

Samþykkt erindi frá Styrktarfélagi fatlaðra sem rekur sumarbúðirnar í Reykjadal um styrk. Greiðist af gjaldalið 02890 - ÝMSIR STYRKIR OG FRAMLÖG.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 271. fundur - 02.11.2010

Afgreiðsla 163. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.