Tölulegar upplýsingar um þróun fjárhagsaðstoðar 2008 - 2010
Málsnúmer 1009147
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 271. fundur - 02.11.2010
Afgreiðsla 163. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Félagsmálastjóri leggur fram yfirlit um þróun fjárhagsaðstoðar fyrstu 8 mánuði ársins á þriggja ára tímabili.