Fara í efni

Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2010

Málsnúmer 1010005

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 530. fundur - 07.10.2010

Lagt fram boð um ársfund Jöfnunarsjóð sveitarfélaga 2010, sem verður haldinn 15. október 2010, kl. 12:00 í Reykjavík, í framhaldi af fjármálaráðstefnu sveitarfélaga.

Byggðarráð samþykkir að sveitarstjóri sitji fundinn fyrir hönd sveitarfélagsins.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 271. fundur - 02.11.2010

Afgreiðsla 530. fundar byggðaráðs staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.