Bréf Orkustofnunar dagsett 29. september sl lagt fram. Þar er vakin athygli á ákvæðum laga nr. 57/1998 um rannsóknir á auðlindum í jörðu og tilkynningarskyldu slíkra framkvæmda til Orkustofnunar.
Bréf Orkustofnunar dagsett 29. september sl lagt fram. Þar er vakin athygli á ákvæðum laga nr. 57/1998 um rannsóknir á auðlindum í jörðu og tilkynningarskyldu slíkra framkvæmda til Orkustofnunar.