Skagfirðingabraut 31-umsókn um innkeyrslu á lóð
Málsnúmer 1010010
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 215. fundur - 06.10.2010
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 271. fundur - 02.11.2010
Afgreiðsla 215. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Snorri Snorrason kt. 200562-5349 og Freyja Rós Ásdísardóttir kt. 270574-5139 eigendur einbýlahúss sem stendur á lóð nr. 29 við Skagfirðingabraut á Sauðárkróki, sækja hér með um leyfi til að gera innkeyrslu á lóðina frá Skagfirðingabraut. Til vara er sótt um að leyfi til að gera bílastæði á lóðinni með aðkomu frá innkeyrslu að Skagfirðingabraut 33. Meðfylgjandi eru gögn sem sýna fyrirhugaðar framkvæmdir. Erindið samþykkt. Breidd innkeyrslu 3 m.