Fara í efni

Ársfundur samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum

Málsnúmer 1010081

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 531. fundur - 14.10.2010

Ársfundur samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum verður haldinn föstudaginn 15. október 2010 á Hilton Reykjavik Nordica.

Byggðarráð samþykkir að sveitarstjóri fari með atkvæðisrétt sveitarfélagsins á fundinum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 271. fundur - 02.11.2010

Afgreiðsla 531. fundar byggðaráðs staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.