Leikskólaganga barna og vanskil foreldra
Málsnúmer 1010090
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 533. fundur - 28.10.2010
Með tilvísun í bókun 532. fundar byggðarráðs eru lagðar fram til kynningar upplýsingar um stöðu innheimtumála hjá sveitarfélaginu.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 271. fundur - 02.11.2010
Afgreiðsla 532. fundar byggðaráðs staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 271. fundur - 02.11.2010
Afgreiðsla 533. fundar byggðaráðs staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lagt fram til kynningar erindi frá Margréti Maríu Sigurðardóttur, umboðsmanni barna, þar sem m.a. hvatt er til þess að sveitarfélög komi til móts við fjölskyldur í fjárhagsvanda og tryggi öllum börnum tækifæri til að ganga í leikskóla óháð efnahag foreldra.
Byggðarráð felur sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs að leggja fyrir næsta fund yfirlit yfir stöðu innheimtumála hjá sveitarfélaginu.