Fara í efni

Prókúruumboð sveitarstjóra

Málsnúmer 1010091

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 531. fundur - 14.10.2010

Skv. 56. gr. samþykkta sveitarfélagsins er sveitarstjóri prókúruhafi sveitarsjóðs. Byggðarráð staðfestir hér með að prókúruumboð Guðmundar Guðlaugssonar fv. sveitarstjóra er úr gildi fallið og samþykkir að Ásta Björg Pálmadóttir fari með prókúru fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 271. fundur - 02.11.2010

Afgreiðsla 531. fundar byggðaráðs staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.