Ráðstefna um almannavarnir í sveitarfélögum
Málsnúmer 1010094
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 271. fundur - 02.11.2010
Afgreiðsla 532. fundar byggðaráðs staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Afgreiðsla 532. fundar byggðaráðs staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lögð fram til kynningar tilkynning frá Sambandi ísl. sveitarfélaga um ráðstefnu um almannavarnir í sveitarfélögum, þann 21. október 2010.