Strandvegur - þjóðvegur í þéttbýli
Málsnúmer 1010099
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 272. fundur - 30.11.2010
Afgreiðsla 62. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 66. fundur - 14.04.2011
Gerð grein fyrir þeirri nauðsyn að Strandvegurinn komist í ?endanlega? planlegu og þar með ljúki því verkefni sem hófst 2003 sem tengdist nýrri legu þjóðvegar um Þverárfjall og aðkomu hans að Sauðárkróki frá norðri. Samþykkt að óska formlega eftir að þessi framkvæmd komist á áætlun og til framkvæmda. Um er að ræða mál sem varðar umferðaröryggi.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 277. fundur - 02.05.2011
Afgreiðsla 66. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 77. fundur - 18.09.2012
Gerð grein fyrir þeirri nauðsyn að Strandvegurinn komist í "endanlega" planlegu og þar með ljúki því verkefni sem hófst 2003 og tengdist nýrri legu þjóðvegar um Þverárfjall og aðkomu hans að Sauðárkróki frá norðri. Um er að ræða mál sem varðar umferðaröryggi í þéttbýli. Farið yfir stöðu mála, sviðstjóra framkvæmdasviðs og sveitarstjóra falið að ítreka formlega ósk um að þetta sé sett á vegaáætlunarhluta samgönguáætlunar 2013.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 293. fundur - 03.10.2012
Afgreiðsla 77. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 293. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Sviðsstjóri gerði grein fyrir þeim hlut Strandvegarins sem eftir er að koma í "endanlega" planlegu. Lagði fram kostnaðaráætlun vegna verksins. Lagt fram til kynningar.