Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
1.Byggðarráð Skagafjarðar - 534
Málsnúmer 1011002FVakta málsnúmer
Fundargerð 534. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 272. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs.
1.1.Umsókn um styrk vegna Byggðasögu
Málsnúmer 1010271Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 534. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2.Tilnefning í starfshóp
Málsnúmer 1010149Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 534. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3.Fjárhagsáætlun 2011
Málsnúmer 1009043Vakta málsnúmer
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir ítrekar bókun sína frá 534. fundi byggðarráðs svohljóðandi.
"Ég tel mikilvægt að pólitískir fulltrúar vinni og leggi fram tillögu að ramma að fjárhagsáætlun sem fari til umfjöllunar og frekari vinnu til fagnefnda og starfsmanna. Mikilvægt er að fjárhagsáætlun verði unnin út frá forgangsröðun og lögbundinna verkefna/þjónustu."
Gréta Sjöfn óskar bókað að hún sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.
Afgreiðsla 534. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
1.4.Tillaga um heildarendurskoðun á rekstri
Málsnúmer 1006026Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 534. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5.Umsókn um launalaust ársleyfi frá störfum
Málsnúmer 1010180Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 534. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6.Ósk um að ráða stuðningsfulltrúa í 50% starf við G.a.V., Hofsósi
Málsnúmer 1010074Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 534. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7.Skipun ráðgjafahóps til að fara yfir rekstur sveitarfélagsins og stofnana þess
Málsnúmer 1010265Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 534. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8.Námskeið fyrir sveitarstjórnarmenn
Málsnúmer 1010268Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 534. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
1.9.Áskorun frá velferðarvaktinni
Málsnúmer 1010199Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 534. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
1.10.Rekstrarupplýsingar 2010 - sveitarsjóður og stofnanir
Málsnúmer 1004072Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 534. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.Byggðarráð Skagafjarðar - 535
Málsnúmer 1011006FVakta málsnúmer
Fundargerð 535. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 272. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
2.1.Fjárhagsáætlun 2011
Málsnúmer 1009043Vakta málsnúmer
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar. Afgreiðsla 535. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
2.2.Stuðningur við rekstur sundlaugar
Málsnúmer 1011056Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 535. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3.Leyfi fyrir endurocross
Málsnúmer 1011042Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 535. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4.Heilbrigðisþjónusta í Skagafirði - staða mála
Málsnúmer 1010158Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 535. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5.100 ára afmælisfagnaður
Málsnúmer 1011047Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 535. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6.Áætlun um framlög 2010
Málsnúmer 1011046Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 535. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7.Framhald verkefnis um hagsmunagæslu í úrgangsmálum
Málsnúmer 1011072Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 535. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
3.Byggðarráð Skagafjarðar - 536
Málsnúmer 1011012FVakta málsnúmer
Fundargerð 536. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 272. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
3.1.Lambeyri lóð 201898-Umsagnarbeiðni rekstarl.
Málsnúmer 1011085Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 536. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2.Laugarból lóð 205500-umsagnarbeiðni rekstarl.
Málsnúmer 1011084Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 536. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3.Steinsstaðaskóli lóð 146228-Umsókn um rekstrarl.
Málsnúmer 1011082Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 536. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4.Rekstrarstyrkur við Sjónarhól
Málsnúmer 1011102Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 536. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5.Stuðningur við Snorraverkefnið 2011
Málsnúmer 1011086Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 536. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6.Styrkbeiðni
Málsnúmer 1011081Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 536. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7.Skipun ráðgjafahóps til að fara yfir rekstur sveitarfélagsins og stofnana þess
Málsnúmer 1010265Vakta málsnúmer
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.
Afgreiðsla 536. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.3.8.Ósk um að ráða stuðningsfulltrúa í 50% starf við G.a.V., Hofsósi
Málsnúmer 1010074Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 536. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9.Heilbrigðisþjónusta í Skagafirði - staða mála
Málsnúmer 1010158Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 536. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
3.10.Samkeppnisstefna og umhverfisstefna
Málsnúmer 1011099Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 536. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
3.11.Vegasamgöngur í Skagafirði 2010
Málsnúmer 1011020Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 536. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
3.12.Uppgjör framlaga vegna húsaleigubóta 2009
Málsnúmer 1011101Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 536. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
4.Byggðarráð Skagafjarðar - 537
Málsnúmer 1011002AVakta málsnúmer
Fundargerð 537. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 272. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
4.1.Útsvarsprósenta árið 2011
Málsnúmer 1011100Vakta málsnúmer
Lögð fram tillaga byggðarráðs um útsvarsprósentu árið 2011 svohljóðandi:
"Sveitarstjórn samþykkir að útsvarshlutfall árið 2011 verði óbreytt, þ.e. 13,28%, en með fyrirvara um að nauðsynlegar lagabreytingar nái fram að ganga á Alþingi um tilfærslu þjónustu við fatlaða frá ríki til sveitarfélaga og hækkun útsvarshlutfalls um 1,20 prósentustig sem af því leiðir, verður álagningarhlutfallið 14,48% á árinu 2011."
Tillaga byggðarráðs var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 537. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2.Fjárhagsáætlun 2011
Málsnúmer 1009043Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa þessum lið til afgreiðslu 5. liðar á dagskrá, eða 17. liðar í þessari fundagerð, Fjárhagsáætlun 2011.
Var það samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 537. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.4.3.Skagafjarðarhafnir Gjaldskrárhækkun 2010
Málsnúmer 1011013Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 537. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4.Áframhaldandi stuðningur við áætlanaflug
Málsnúmer 1011152Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 537. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5.Skil fjárhagsáætlana 2011
Málsnúmer 1011145Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 537. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6.Fyrirspurn um staðgreiðslu
Málsnúmer 1009214Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 537. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
5.Atvinnu- og ferðamálanefnd - 68
Málsnúmer 1011014FVakta málsnúmer
Fundargerð 68. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 272. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Viggó Jónsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
5.1.Fjárhagsáætlun 2011 - atvinnumál
Málsnúmer 1011151Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 68. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
6.Félags- og tómstundanefnd - 166
Málsnúmer 1011009FVakta málsnúmer
Fundargerð 166. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 272. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
6.1.Fjárhagsáætlun 2011
Málsnúmer 1009043Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa þessum lið til afgreiðslu 5. liðar á dagskrá, eða 17. liðar í þessari fundagerð, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 166. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2.Fjárhagsaðstoð 2010 trúnaðarmál
Málsnúmer 1001099Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 166. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum. br />
6.3.Fjárhagsáætlun Frístundasviðs 2011
Málsnúmer 1011143Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa þessum lið til afgreiðslu 5. liðar á dagskrá, eða 17. liðar í þessari fundagerð, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 166. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
7.Fræðslunefnd - 63
Málsnúmer 1011011FVakta málsnúmer
Fundargerð 63. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 272. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Bjarni Jónsson, með leyfi forseta, kvöddu sér hljóðs.
7.1.Rekstrarstaða leikskóla fyrstu 10 mánuði ársins 2010
Málsnúmer 1011128Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 63. fundar fræðslunefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
7.2.Formleg afhending nýja leikskólans
Málsnúmer 1010075Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 63. fundar fræðslunefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
7.3.Fjárhagsáætlun leikskóla fyrir árið 2011
Málsnúmer 1011132Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa þessum lið til afgreiðslu 5. liðar á dagskrá, eða 17. liðar í þessari fundagerð, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 63. fundar fræðslunefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
7.4.Skólaakstur í Skagafirði
Málsnúmer 1011055Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 63. fundar fræðslunefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
7.5.Rekstrarstaða grunnskóla fyrstu 10 mánuði ársins 2010
Málsnúmer 1011129Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 63. fundar fræðslunefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
7.6.Fjárhagsáætlun grunnskóla fyrir árið 2011
Málsnúmer 1011133Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa þessum lið til afgreiðslu 5. liðar á dagskrá, eða 17. liðar í þessari fundagerð, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 63. fundar fræðslunefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
7.7.Rekstrarstaða tónlistarskóla fyrstu 10 mánuði ársins 2010
Málsnúmer 1011130Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 63. fundar fræðslunefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
7.8.Fjárhagsáætlun tónlistarskóla fyrir árið 2011
Málsnúmer 1011134Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa þessum lið til afgreiðslu 5. liðar á dagskrá, eða 17 liðar í þessari fundagerð, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 63. fundar fræðslunefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
7.9.Rekstrarstaða fræðsluþjónustu fyrstu 10 mánuði ársins 2010
Málsnúmer 1011131Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 63. fundar fræðslunefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
7.10.Fjárhagsáætlun fræðsluþjónsut fyrir árið 2011
Málsnúmer 1011135Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa þessum lið til afgreiðslu 5. liðar á dagskrá, eða 17. liðar í þessari fundagerð, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 63. fundar fræðslunefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
8.Menningar- og kynningarnefnd - 49
Málsnúmer 1011005FVakta málsnúmer
Fundargerð 49. fundar menningar- og kynningarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 272. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigríður Magnúsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
8.1.Starfsemi Menningarráðs Norðurlands vestra
Málsnúmer 1011074Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 49. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
8.2.Endurgerð stofnskrá Byggðasafns Skagfirðinga
Málsnúmer 1010170Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 49. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
8.3.Málefni Ketilás
Málsnúmer 1011071Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 49. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
8.4.Fjárhagsáætlun 2011 - Menningar- og kynningarnefnd
Málsnúmer 1011075Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 49. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
9.Menningar- og kynningarnefnd - 50
Málsnúmer 1011010FVakta málsnúmer
Fundargerð 50. fundar menningar- og kynningarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 272. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigríður Magnúsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
9.1.Fjárhagsáætlun 2011 - Menningar- og kynningarnefnd
Málsnúmer 1011075Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa þessum lið til afgreiðslu 5. liðar á dagskrá, eða 17. liðar í þessari fundagerð, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 50. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
10.Skipulags- og byggingarnefnd - 217
Málsnúmer 1010017FVakta málsnúmer
Fundargerð 217. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 272. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Viggó Jónsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
10.1.Umsögn um frumvörp til laga um mannvirki og brunavarnir
Málsnúmer 1010162Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 217. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
10.2.Birkihlíð 33 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1010266Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 217. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
10.3.Hesteyri 1-Umsókn um stöðu/byggingarleyfi
Málsnúmer 1010206Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 217. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
10.4.Laugarból 146191-Lóðarmál
Málsnúmer 1010205Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 217. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
10.5.Árgarður 146192-Umsókn um afmörkun lóðar
Málsnúmer 1010204Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 217. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
10.6.Hofsós 218098-Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1010203Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 217. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
10.7.Hofsstaðir 146408-Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1010150Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 217. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
10.8.Aðalgata 9(143113) - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1009103Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 217. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
10.9.Þúfur 146606 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1010078Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 217. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
10.10.Þrastarlundur land 196067 - Umsókn um nafnleyfi.
Málsnúmer 1011008Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 217. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
11.Skipulags- og byggingarnefnd - 218
Málsnúmer 1011007FVakta málsnúmer
Fundargerð 218. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 272. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Viggó Jónsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
11.1.Lambeyri lóð 201898-Umsagnarbeiðni rekstarl.
Málsnúmer 1011085Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 218. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
11.2.Laugarból lóð 205500-umsagnarbeiðni rekstarl.
Málsnúmer 1011084Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 218. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
11.3.Steinsstaðaskóli lóð 146228-Umsókn um rekstrarl.
Málsnúmer 1011082Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 218. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
11.4.Fjárhagsáætlun 2011 - Skipulags-og byggingarnefnd
Málsnúmer 1011116Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa þessum lið til afgreiðslu 5. liðar á dagskrá, eða 17. liðar í þessari fundagerð, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 218. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
11.5.Gil 145930-Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1011104Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 218. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
11.6.Umsókn um lóð.
Málsnúmer 1010085Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 218. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
11.7.Skagfirðingabraut 26 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1011004Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 218. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
11.8.Halldórsstaðir 146037-Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1010241Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 218. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
11.9.Svæðisskipulag Austur-Húnavatnssýslu 2004-2016
Málsnúmer 1011117Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 218. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
11.10.Efra-Haganes 2 lóð 212582 - Umsókn um nafnleyfi.
Málsnúmer 1011118Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 218. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
11.11.Sæmundargata 1B - Umsókn um byggingarleyfi og skiptingu eignar.
Málsnúmer 1011126Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 218. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
11.12.Sauðárkrókur 218097 - Umsókn um skilti
Málsnúmer 1011127Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 218. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
12.Umhverfis- og samgöngunefnd - 62
Málsnúmer 1011003FVakta málsnúmer
Fundargerð 62. fundar umhverfis- og samgöngunefndar lögð fram til afgreiðslu á 272. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigríður Magnúsdótti kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
12.1.Skagafjarðarhafnir Gjaldskrárhækkun 2010
Málsnúmer 1011013Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu þessa liðar til Byggðarráðs, var það samþykkt samhljóða. Afgreiðsla 62. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
12.2.Skagafjarðarhafnir - Fjárhagsáætlun 2011
Málsnúmer 1011014Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa þessum lið til afgreiðslu 5. liðar á dagskrá, eða 17. liðar í þessari fundagerð, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 62. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
12.3.Sauðárkrókur Hafnarsvæði-dýptarmælinga
Málsnúmer 1010089Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 62. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
12.4.Hesteyri 1-Umsókn um stöðu/byggingarleyfi
Málsnúmer 1010206Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 62. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
12.5.Umsókn um lóð.
Málsnúmer 1010085Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 62. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
12.6.Brunavarnir Skagafjarðar - fjárhagsáætlun 2011
Málsnúmer 1011019Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 62. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
12.7.Umhverfismál 2010 -
Málsnúmer 1005061Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 62. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
12.8.Umhverfis- og samgöngunefnd-fjárhagsáætlun 2011
Málsnúmer 1011011Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 62. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
12.9.Sorpurðun og sorphirða-fjárhagsáætlun 2011- gjaldsrkármál
Málsnúmer 1011012Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 62. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
12.10.Snjómokstur veturinn 2010-2011
Málsnúmer 1010272Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 62. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
12.11.Varðar framkvæmdir við ár og vötn
Málsnúmer 1010193Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 62. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
12.12.Þjónustusamningar í þéttbýli
Málsnúmer 1010176Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 62. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
12.13.Vegasamgöngur í Skagafirði 2010
Málsnúmer 1011020Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 62. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
12.14.Strandvegur - þjóðvegur í þéttbýli
Málsnúmer 1010099Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 62. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
13.Umhverfis- og samgöngunefnd - 63
Málsnúmer 1011013FVakta málsnúmer
Fundargerð 63. fundar umhverfis- og samgöngunefndar lögð fram til afgreiðslu á 272. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. kynnti fundargerð. Bjarni Jónsson kvaddi sér hljóðs með leyfi forseta.
13.1.Framhald verkefnis um hagsmunagæslu í úrgangsmálum
Málsnúmer 1011072Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 63. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
13.2.Umhverfis- og samgöngunefnd-fjárhagsáætlun 2011
Málsnúmer 1011011Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa þessum lið til afgreiðslu 5. liðar á dagskrá, eða 17. liðar í þessari fundagerð, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 63. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
14.Almannavarnarnefnd 2010
Málsnúmer 1011172Vakta málsnúmer
Staðfesta þarf í Sveitarstjórn, tilnefningu aðal- og varamanna í Almannavarnarnefnd.
Tilnefndir eru sem aðalmenn:
Ríkarður Másson lögreglustjóri,
Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri,
Vernharð Guðnason slökkviliðsstjóri,
Örn Ragnarsson yfirlæknir,
Jón Örn Berndsen sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs,
Viggó Jónsson kjörinn fulltrúi,
Sigurjón Þórðarson kjörinn fulltrúi,
Stefán Vagn Stefánsson yfirlögregluþjónn.
Tilnefndir varamenn.
Birkir Már Magnússon fulltrúi
Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Kári Gunnarsson, varaslökkviliðsstjóri
Læknir á heilsugæslu,
Sigurður H Ingvarsson starfsmaður byggingarfulltrúa
Bjarni Jónsson kjörinn fulltrúi
Hrefna Gerður Björnsdóttir kjörinn fulltrúi
Samþykkt samhljóða.
15.Kjör fulltrúa í stjórn Hátækniseturs Íslands ses
Málsnúmer 1006139Vakta málsnúmer
Gerð er tillaga um að Jón Ægir Ingólfsson taki sæti Bjarna Jónssonar í stjórn Hátækniseturs.
Samþykkt samhljóða.
16.Ósk um ársleyfi frá nefndarstörfum.
Málsnúmer 1011192Vakta málsnúmer
Lagt fram bréf frá Inga Birni Árnasyni formanni landbúnaðarnefndar þar sem hann óskar eftir ársleyfi frá störfum í nefndinni eða frá 1. desember 2010 til 1. desember 2011.
Gerð er tillaga um Einar E. Einarsson varamaður taki sæti hans og Sigríði Magnúsdóttir varamanns, í stað Einars E. Einarssonar.
Samþykkt samhljóða.
17.Fjárhagsáætlun 2011
Málsnúmer 1009043Vakta málsnúmer
Sveitarstjóri kynnti fjárhagsáætlun Sveitarfélagins Skagafjarðar og stofnanna þess, til fyrri umræðu, fyrir árið 2011
Sigurjón Þórðarson kvaddi sér hljóðs og lagði fram eftirfarandi bókun.
"Fjárhagsáætlunin sem lögð er fram í fyrstu umræðu, endurspeglar ekki í neinu þær pólitísku áherslur sem meirihluta flokkarnir boðuðu fyrir síðustu kosningar s.s. byggingu Árskóla og sendurskoðun á rekstri sveitarfélagsins. Frjálslyndir munu beita sér fyrir þvi að endanleg fjárhagsáætlun feli í sér stefnumörkun um hagræðingu á rekstri sveitarfélgsins.
Jón Magnússon, Stefán Vagn Stefánsson og Sigurjón Þórðarson tóku til máls.
Forseti geri tillögu um að vísa fjárhagsáætlun 2011 til nefnda og síðari umræðu í sveitarstjórn. Var það samþykkt samhjóða.
18.Fundargerðir Skagafjarðarveitna 2010
Málsnúmer 1001197Vakta málsnúmer
Fundargerð stjórnar Skagafjarðarveitna frá 17. nóvember 2010 lögð fram til kynningar á 272. fundi sveitarstjórnar.
19.Norðurá bs. - Fundargerðir 2010
Málsnúmer 1001203Vakta málsnúmer
Fundargerð stjórnar Norðurár bs frá 6. september og 19. október frá 2010 lagðar fram til kynningar á 272. fundi sveitarstjórnar.
20.Heilbrigðiseftirlitið: Fundargerðir 2010
Málsnúmer 1001199Vakta málsnúmer
Fundargerð heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra frá 27. október og 17. nóvember 2010 lagðar fram til kynningar á 272. fundi sveitarstjórnar.
21.SSNV - Fundargerðir 2010
Málsnúmer 1001196Vakta málsnúmer
Fundargerð stjórnar SSNV frá 9. nóvember 2010 lögð fram til kynningar á 272. fundi sveitarstjórnar.
22.SÍS: Fundargerðir stjórnar 2010
Málsnúmer 1001200Vakta málsnúmer
Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 13. og 29. október 2010 lagðar fram til kynningar á 272. fundi sveitarstjórnar.
Fundi slitið - kl. 17:00.
Var það samþykkt samhljóða.
Breytist þar með áður auglýst dagskrá.