Fara í efni

Tillaga um endurútreikning framlaga

Málsnúmer 1010113

Vakta málsnúmer

Framkvæmdaráð Skagafjarðar - 61. fundur - 18.10.2010

Lögð fram til kynningar drög starfshóps um endurskoðun framlaga Jöfnunarsjóðs á breytingum á fasteignagjalda-, almennra jöfnunarframlaga og nýs útgjaldajöfnunarframlags.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 532. fundur - 21.10.2010

Lögð fram til kynningar drög að tillögu starfshóps, sem endurskoðar regluverk Jöfnunarsjóðs, um mögulega breytingu á framlagi sjóðsins vegna fasteignaskatts, almenns jöfnunarframlags og útgjaldajöfnunarframlags.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 271. fundur - 02.11.2010

Afgreiðsla 532. fundar byggðaráðs staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.