Kirkjugarður í Glaumbæ - endurhleðsla veggs
Málsnúmer 1010116
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 271. fundur - 02.11.2010
Afgreiðsla 532. fundar byggðaráðs staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Afgreiðsla 532. fundar byggðaráðs staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lagt fram bréf frá sóknarnefnd Glaumbæjarkirkju þar sem óskað er eftir að sveitarfélagið taki þátt að lágmarki 300.000 kr. til að greiða kostnað við endurhleðslu á vegg við austurhluta Glaumbæjarkirkjugarðs. Kostnaðaráætlun hljóðar upp á 1.300.000 kr. Samkvæmt lögum um kirkjugarða nr. 36/1993 og viðmiðunarreglum Kirkjugarðaráðs og Sambands ísl. sveitarfélaga, dags. 29.06. 2007 ber sveitarfélagi að láta ókeypis í té efni í girðingu um kirkjugarða.
Byggðarráð samþykkir að vísa erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar ársins 2011.