Fara í efni

Sjálfboðaliðar frá SEEDS

Málsnúmer 1010118

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 532. fundur - 21.10.2010

Lagt fram bréf frá Sjálfboðaliðasamtökunum SEEDS, þar sem boðin fram starfskraftur erlendra sjálfboðaliða til umhverfis- og menningarmála í samstarfi við sveitarfélög, samtök og einstaklinga á árinu 2011.

Sveitarstjóra er falið að skoða málið nánar og afgreiða erindið.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 271. fundur - 02.11.2010

Afgreiðsla 532. fundar byggðaráðs staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.