Fara í efni

Tilkynning um samþykktan styrk með fyrirvara

Málsnúmer 1010134

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 165. fundur - 26.10.2010

Ivano Tasin forstöðumaður Húss frítímans skýrir frá nýju sjálfboðaliðaverkefni sem hlotið hefur styrk frá Evrópu unga fólksins.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 271. fundur - 02.11.2010

Afgreiðsla 165. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.