Fara í efni

Þjónustusamningar í þéttbýli

Málsnúmer 1010176

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 62. fundur - 10.11.2010

Sviðsstjóri kynnti gildandisamninga við Vegagerðina varðandi veghald þjóðvega á Sauðárkróki og í Hofsósi vegna ársins 2010. Samþykkt að óska eftir fundi með svæðisstjóra vegagerðarinnar á norðvestursvæði um þjónustu vegagerðarinnar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 272. fundur - 30.11.2010

Afgreiðsla 62. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 66. fundur - 14.04.2011

Engir þjónustusamningar eru nú í gildi um veghald þjóðvega í þéttbýli. Vegagerðin vinnur að endurskoðun samninga við sveitarfélögin um veghald í þéttbýli. Magnús kynnti drög sem eru í vinnslu hjá Vegagerðinni. Skoðað verður hver raunkostnaður þessara verkþátta hefur verið.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 277. fundur - 02.05.2011

Afgreiðsla 66. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.