Fara í efni

Umsókn um rekstrarstyrk 2011

Málsnúmer 1011050

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 168. fundur - 26.01.2011

Lögð fram umsókn Kvennaathvarfsins um rekstrarstyrk árið 2011. Samþykktur styrkur kr 80.000 sem er 20% lækkun frá fyrra ári í samræmi við lækkun annarra styrkja.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 275. fundur - 22.02.2011

Afgreiðsla 168. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.