Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
1.
Málsnúmer Vakta málsnúmer
1.1.Neðri-Ás 2 land 220055 - Umsókn um landskipti
Málsnúmer 1102005Vakta málsnúmer
1.2.Hafnarframkvæmdir 2011
Málsnúmer 1102023Vakta málsnúmer
1.3.Skagafjarðarhafnir ársyfirlit 2010
Málsnúmer 1102088Vakta málsnúmer
1.4.Ársskýrsla umhverfis og tæknisviðs
Málsnúmer 1102041Vakta málsnúmer
2.Umhverfis- og samgöngunefnd - 65
Málsnúmer 1102006FVakta málsnúmer
Fundargerð 65. fundar umhverfis- og samgöngunefndar lögð fram til afgreiðslu á 275. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigríður Magnúsdóttir kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Sigríður Magnúsdóttir kvöddu sér hljóðs.
2.1.Ártorg 1 (143142) - umsókn
Málsnúmer 1102065Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 221. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2.Bakkaflöt (146198) - Umsögn um byggingarreyt.
Málsnúmer 1101180Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 221. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3.Gil land 219239 - umsókn um nafnleyfi
Málsnúmer 1101097Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 221. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4.Tunguhlíð land A 220062 - Umsókn um landskipti
Málsnúmer 1102043Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 221. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5.Hafnarvog Hofsóshöfn
Málsnúmer 1009122Vakta málsnúmer
2.6.Kirkjugata spennistöð - Umsókn um lóð
Málsnúmer 1102039Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 221. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7.Lög um mannvirki - Gildistaka mannvirkjalaga
Málsnúmer 1102030Vakta málsnúmer
Forseti bar upp tillögu:
Sveitarstjórn Sveitafélagins Skagafjarðar samþykkir að áfram starfi byggingarnefnd í sveitarfélaginu sem fari með skipulags- og byggingarmál. Sveitarstjórn setji byggingarnefnd erindisbréf í samræmi við 7 grein Mannvirkjalaga.
Tillagan var samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 221. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8.Ársskýrsla umhverfis og tæknisviðs
Málsnúmer 1102041Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 221. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
3.Skipulags- og byggingarnefnd - 221
Málsnúmer 1101007FVakta málsnúmer
Fundargerð 221. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 275. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Viggó Jónsson kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Bjarni Jónsson, með leyfi forseta og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, kvöddu sér hljóðs.
3.1.Körfuknattleiksdeild - gólfefni í íþróttahúsi
Málsnúmer 1101071Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 168. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2.Viðmiðunarupphæð fjárhagsaðstoðar
Málsnúmer 1101054Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 168. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3.Umsókn um rekstrarstyrk 2011
Málsnúmer 1011050Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 168. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4.Umsókn um styrk fyrir starfárið 2011
Málsnúmer 1009099Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 168. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
4.SKV - Fundargerðir stjórnar 2011
Málsnúmer 1101002Vakta málsnúmer
Fundargerð stjórnar Skagafjarðarveitna frá 7. febrúar 2011 lögð fram til kynningar á 275. fundi sveitarstjórnar.
5.SÍS - Fundargerðir 2011
Málsnúmer 1101004Vakta málsnúmer
Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 28. janúar 2011 lögð fram til kynningar á 275. fundi sveitarstjórnar.
6.SSNV - fundargerðir stjórnar 2011
Málsnúmer 1101003Vakta málsnúmer
Fundargerðir stjórnar SSNV frá 4. og 8. febrúar 2011 lagðar fram til kynningar á 275. fundi sveitarstjórnar.
7.Menningarráð - Fundargerðir stjórnar 2011
Málsnúmer 1101007Vakta málsnúmer
Fundargerð Menningarráðs Norðurlands vestra frá 28. janúar 2011 lögð fram til kynningar á 275. fundi sveitarstjórnar.
8.Norðurá - Fundargerðir stjórnar 2011
Málsnúmer 1101009Vakta málsnúmer
Fundargerð stjórnar Norðurár bs. frá 6. janúar 2011 lögð fram til kynningar á 275. fundi sveitarstjórnar.
9.Norðurá bs. - Fundargerðir 2010
Málsnúmer 1001203Vakta málsnúmer
Fundargerð stjórnar Norðurár bs. frá 9. og 30. desember 2010 lagðar fram til kynningar á 275. fundi sveitarstjórnar.
10.Stjórn Menningarseturs Skagfirðinga - 1-2011
Málsnúmer 1101022FVakta málsnúmer
Fundargerð stjórnar Menningaseturs Skagfirðinga í Varmahlíð frá 21. janúar 2011 lögð fram til kynningar á 275. fundi sveitarstjórnar.
11.Stjórn Menningarseturs Skagfirðinga - 2-2010
Málsnúmer 1101020FVakta málsnúmer
Fundargerð stjórnar Menningaseturs Skagfirðinga í Varmahlíð frá 27. maí 2010 lögð fram til kynningar á 275. fundi sveitarstjórnar.
12.Stjórn Menningarseturs Skagfirðinga - 1-2010
Málsnúmer 1101019FVakta málsnúmer
Fundargerð stjórnar Menningaseturs Skagfirðinga í Varmahlíð frá 12. apríl 2010 lögð fram til kynningar á 275. fundi sveitarstjórnar.
12.1.Styrkumsókn - eldri borgarar á Löngumýri
Málsnúmer 1011187Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 168. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
13.Tillaga um tímabundna niðurfellingu á gatnagerðargjöldum
Málsnúmer 1102103Vakta málsnúmer
Stefán Vagn Stefánsson tók til máls og lagði fram eftirfarandi tillögu, um tímabundna niðurfellingu gatnagerðargjalda á tilbúnum íbúðalóðum.
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkir að fella niður tímabundið gatnagerðargjöld af byggingum íbúðarhúsnæðis af hálfu einstaklinga og verktaka á lóðum við þegar tilbúnar götur á Sauðárkróki, Hofsósi og Varmahlíð. Verði það gert á grundvelli sérstakrar lækkunarheimildar sem hægt er að veita skv. 6. gr. laga nr. 153/2006. Ákvæðið tekur gildi eftir samþykkt þess í sveitarstjórn og varir til 1. júlí 2012. Ákvæðið er ekki afturvirkt og miðað er við að framkvæmdir hefjist innan þessara tímamarka.
Greinargerð
Mikill skortur hefur verið á íbúðarhúsnæði í Sveitarfélaginu Skagafirði að undanförnu. Á það bæði við um húsnæði til sölu, en ekki síst framboð á leiguíbúðum. Markmið þessarar samþykktar er að greiða ennfrekar fyrir því að bæði einstaklingar og fyrirtæki sjái sér hag í að ráðast í byggingu íbúða, parhúsa eða einbýlishúsa í sveitarfélaginu.
Bjarni Jónsson, Stefán Vagn Stefánsson, Sigríður Magnúsdóttir, Viggó Jónsson og Bjarki Tryggvason.
Til máls tóku: Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Bjarni Jónsson með leyfi forseta, Stefán Vagn Stefánsson, þá Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og lagði fram eftirfarandi bókun.
Undirrituð greiðir atkvæði gegn tillögu meirihlutans, þar sem um er að ræða að fella alfarið niður tekjustofn sveitarfélagsins á móti kostnaði sem sveitarfélagið hefur nú þegar lagt til. Heimild er nú þegar til staðar til niðurfellingar hjá þeim aðilum sem sækja um slíkt. Varhugavert er að samþykkja tekjuskerðingu fyrir sveitarfélagið þar sem ekki eru komnar fram tillögur frá starfshópi sem fjallar um heildarendurskoðun á rekstri sveitarfélagsins. Skv. lögum skal Sveitarstjórn verja gatnagerðargjaldi til gatnagerðar í sveitarfélaginu og til viðhalds gatna og annarra gatnamannvirkja. Með þessari tillögu er lagt til að sveitarfélagið beri alfarið kostnað við gatagerð við tilteknar lóðir, við tilbúnar götur þar sem núverandi húseigendur hafa greitt umrædd gatnagerðargjöld, þar er ekki verið að gæta jafnræðis milli húsbyggjenda.
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Samfylkingunni.
Viggó Jónsson og Haraldur Þór Jóhannsson kvöddu sér hljóðs. Forseti, Bjarni Jónsson bar tillöguna undir atkvæði. Samþykkt með átta atkvæðum gegn einu.
14.Þriggja ára áætlun 2012-2014
Málsnúmer 1102092Vakta málsnúmer
Margeir Friðriksson fjármálastjóri og staðgengill sveitarstjóra, skýrði þriggja ára áætlun Sveitarfélagsins Skagafjarðar og stofnana þess, fyrir árin 2012-2014 Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs, þá Margeir Friðriksson. Forseti gerir þá tillögu að áætluninni verði vísað til byggðarráðs og síðari umræðu í sveitarstjórn. Samþykkt samhljóða.
14.1.Héraðsvegir - reglugerð nr. 774/2010
Málsnúmer 1101133Vakta málsnúmer
14.2.Umhverfismál 2010 -
Málsnúmer 1005061Vakta málsnúmer
14.3.Breyting á gjaldskrá
Málsnúmer 1102075Vakta málsnúmer
14.4.Ársreikningur og 335 fundargerð
Málsnúmer 1102059Vakta málsnúmer
14.5.Lágeyri 3 - Umsókn um lóð.
Málsnúmer 1010085Vakta málsnúmer
14.6.Aðstaða smábáta í Sauðárkrókshöfn
Málsnúmer 1009126Vakta málsnúmer
14.7.Umsögn um frumvarp til laga um heilbrigðisþjónustu og málefni aldraðra
Málsnúmer 1101210Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 544. fundar byggðaráðs staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
14.8.Auglýst eftir umsóknum um Unglingalandsmót 2013 og 2014
Málsnúmer 1102021Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 545. fundar byggðaráðs staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
14.9.Lífshlaupið
Málsnúmer 1102038Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 545. fundar byggðaráðs staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
14.10.Kjarasamningsumboð
Málsnúmer 1102047Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 545. fundar byggðaráðs staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
14.11.Sólgarðaskóli - sumarleiga
Málsnúmer 1102050Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 545. fundar byggðaráðs staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
14.12.19. ársþing SSNV
Málsnúmer 1102045Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 545. fundar byggðaráðs staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
14.13.Aðalfundur Landssamtaka landeigenda
Málsnúmer 1102022Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 545. fundar byggðaráðs staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
15.Byggðarráð Skagafjarðar - 545
Málsnúmer 1102003FVakta málsnúmer
Fundargerð 545. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 275. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Haraldur Þór Jóhannsson og Bjarni Jónsson með leyfi forseta, kvöddu sér hljóðs.
15.1.Úttekt á Árskóla
Málsnúmer 1101208Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 544. fundar byggðaráðs staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
16.Byggðarráð Skagafjarðar - 546
Málsnúmer 1102009FVakta málsnúmer
Fundargerð 546. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 275. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
16.1.Umsögn um frumvarp til laga um fjöleignahús
Málsnúmer 1101209Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 544. fundar byggðaráðs staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
16.2.Málefni Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki
Málsnúmer 1102016Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 544. fundar byggðaráðs staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
17.Byggðarráð Skagafjarðar - 544
Málsnúmer 1102001FVakta málsnúmer
Fundargerð 544. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 275. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
17.1.Uppsetning fjarskiptabúnaðar í Miðgarði
Málsnúmer 1101096Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 543. fundar byggðaráðs staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
17.2.Umsókn um húsnæði
Málsnúmer 1101167Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 543. fundar byggðaráðs staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
17.3.Umsókn um lokun póstafgreiðslu
Málsnúmer 1101136Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 543. fundar byggðaráðs staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
17.4.Aðalgata 7 - Umsókn um breytingu á rekstrarleyfi
Málsnúmer 1101094Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 543. fundar byggðaráðs staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
17.5.Aðalgata 16 - Umsókn um breytingu á rekstrarleyfi
Málsnúmer 1101095Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 543. fundar byggðaráðs staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
17.6.Rekstur Upplýsingamiðstöðvar á Sauðárkróki 2011
Málsnúmer 1102079Vakta málsnúmer
17.7.Samráðshópur áfallahjálpar - tilnefning
Málsnúmer 1101138Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 168. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
17.8.Fjárhagsaðstoð 2011 trúnaðarmál
Málsnúmer 1101147Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 168. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
18.Félags- og tómstundanefnd - 168
Málsnúmer 1101004FVakta málsnúmer
Fundargerð 168. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 275. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Trggvason kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
18.1.Viðbrögð við yfirlýsingum framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar
Málsnúmer 1102094Vakta málsnúmer
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir tók til máls og lagði fram eftirfarandi bókun:
"Undirrituð geri athugasemd við þau vinnubrögð sem eru viðhöfð í nefndarstarfinu þar sem mál sem ekki er á framlagðri dagskrá og ekki kynnt í upphafi fundar er tekið á dagskrá undir lok fundar án þess að nokkur gögn liggja á bakvið málið, né nokkurt tækifæri nefndarmanna til að kynna sér málið. Ég mun því sitja hjá við afgreiðslu málsins."
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Samfylkingunni.
Afgreiðsla 70. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
18.2.Gestastofa sútarans
Málsnúmer 1009123Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 70. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
18.3.Ráðstefna um ímynd Norðurlands
Málsnúmer 1102080Vakta málsnúmer
18.4.Tímasetning Lummudaga
Málsnúmer 1012081Vakta málsnúmer
18.5.Rekstur upplýsingamiðstöðvar í Varmahlíð 2011
Málsnúmer 1102078Vakta málsnúmer
19.Byggðarráð Skagafjarðar - 543
Málsnúmer 1101013FVakta málsnúmer
Fundargerð 543. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 275. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Stefán Vagn Stefánsson kvöddu sér hljóðs.
19.1.Starfsemi Félags ferðaþjónustunnar
Málsnúmer 1102077Vakta málsnúmer
19.2.Starfsemi Markaðsskrifstofu Norðurlands
Málsnúmer 1102076Vakta málsnúmer
20.Atvinnu- og ferðamálanefnd - 70
Málsnúmer 1102005FVakta málsnúmer
Fundargerð 70. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 275. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Viggó Jónsson kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Bjarni Jónsson með leyfi forseta, kvöddu sér hljóðs.
20.1.Ársreikningur 2010
Málsnúmer 1102046Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 546. fundar byggðaráðs staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
20.2.Líðan, heilsa og vinnutengd viðhorf - niðurstöður
Málsnúmer 1102070Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 546. fundar byggðaráðs staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
20.3.Beiðni um styrk til að halda Góðverkadagana 2011
Málsnúmer 1102083Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 546. fundar byggðaráðs staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
20.4.Þriggja ára áætlun 2012-2014
Málsnúmer 1102092Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa málinu til 9. liðar á dagskrá fundarins, fyrri umræðu um þriggja ára áætlunar Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2012-2014. Samþykkt samhljóða. Afgreiðsla 546. fundar byggðaráðs staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundi slitið - kl. 17:45.
Afgreiðsla 221. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.