Fara í efni

Uppgjör framlaga vegna húsaleigubóta 2009

Málsnúmer 1011101

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 536. fundur - 19.11.2010

Lagt fram til kynningar bréf frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga varðandi uppgjör framlaga vegna húsaleigubóta á árinu 2009.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 272. fundur - 30.11.2010

Afgreiðsla 536. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.