Rekstrarstyrkur við Sjónarhól
Málsnúmer 1011102
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 272. fundur - 30.11.2010
Afgreiðsla 536. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Afgreiðsla 536. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lögð fram styrkbeiðni frá Sjónarhól - ráðgjafamiðstöð fyrir fjölskyldur barna með sérþarfir. Byggðarráð þakkar erindið en sér sér ekki fært að verða við því.