Fara í efni

Ályktun um unglingaskemmtanir

Málsnúmer 1011170

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 167. fundur - 14.12.2010

Félags-og tómstundanefnd þakkar ábendinguna frá SAMAN-hópnum. Sveitarfélagið hefur í gegnum tíðina staðið fyrir öflugu forvarnastarfi og mun gera það áfram.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 273. fundur - 21.12.2010

Afgreiðsla 167. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.