Gjaldskrá íþróttamannvirkja 2011
Málsnúmer 1012083
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 273. fundur - 21.12.2010
Tillaga um hækkun á gjaldskrá sundlauga sveitarfélagsins frá og með 1. janúar 2011 borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 539. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lögð fram tillaga félags- og tómstundanefndar um hækkun á gjaldskrá sundlauga sveitarfélagsins frá og með 1. janúar 2011.
Gjaldskrá frá 1. janúar 2011:
Börn að 18 ára aldri búsett í sveitarfélaginu - frítt (var frítt)
Eldri borgarar búsettir í sveitarfélaginu - frítt (var frítt)
Öryrkjar búsettir í sveitarfélaginu - frítt (var frítt)
Önnur börn yngri en 16 ára - aðgangseyrir 200 kr. (var 180 kr.)
Aðrir öryrkjar - aðgangseyrir 200 kr. (var 180 kr.)
Fullorðnir - aðgangseyrir 400 kr. (var 380 kr.)
10 miða kort barna 1.000 kr. (var 890 kr.)
10 miða kort fullorðinna 3.200 kr. (var 2.970 kr.)
30 miða kort fullorðinna 6.500 kr. (var 5.940 kr.)
Árskort 25.000 kr. (var 27.000 kr.)
Gufubað - innifalið í aðgangi að sundlaug
Infra-rauð sána - innifalið í aðgangi að sundlaug
Leiga á sundfatnaði 350 kr. (var 330 kr.)
Leiga á handklæði 350 kr. (var 330 kr.)
Byggðarráð samþykkir tillöguna með áorðnum breytingum.