Fara í efni

Samkomulag um framlög

Málsnúmer 1012239

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 541. fundur - 06.01.2011

Lagt fram bréf frá Varasjóði húsnæðismála þar sem fram kemur að sjóðurinn hefur 50 mkr. til ráðstöfunar á árinu 2010 og 2011 vegna söluframlaga. Ekki er gert ráð fyrir rekstrarframlagi á árunum 2010 og 2011.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 274. fundur - 25.01.2011

Afgreiðsla 541. fundar byggðaráðs staðfest á 274. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.