Fara í efni

Kveðja frá Esbo

Málsnúmer 1101060

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 542. fundur - 13.01.2011

Lagt fram til kynningar bréf frá vinabæ Sveitarfélagsins Skagafjarðar í Finnlandi, Esbo (Espoo), þar sem Marketta Kokkonen borgarstjóri tilkynnir að hún hafi látið af störfum um síðustu áramót, eftir að hafa gegnt stöðunni í 15 ár. Eftirmaður hennar er Jukka Mäkenlä.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 274. fundur - 25.01.2011

Afgreiðsla 542. fundar byggðaráðs staðfest á 274. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.