Fara í efni

Samráðshópur áfallahjálpar - tilnefning

Málsnúmer 1101138

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 168. fundur - 26.01.2011

Lagt fram bréf HS dags. 17. janúar 2011 um tilnefningu í samráðshóp um áfallahjálp. Aðalbjörg Hallmundsdóttir er tilnefnd fulltrúi sveitarfélagsins og Selma Barðdal til vara.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 275. fundur - 22.02.2011

Afgreiðsla 168. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.