Umsögn um frumvarp til laga um fjöleignahús
Málsnúmer 1101209
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 275. fundur - 22.02.2011
Afgreiðsla 544. fundar byggðaráðs staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Afgreiðsla 544. fundar byggðaráðs staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Félags- og tryggingamálanefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um fjöleignarhús (leiðsöguhundar o.fl.), 377. mál.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við frumvarpið.