Málefni Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki
Málsnúmer 1102016
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 275. fundur - 22.02.2011
Afgreiðsla 544. fundar byggðaráðs staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Afgreiðsla 544. fundar byggðaráðs staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Hafsteinn Sæmundsson forstjóri Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki kom á fund ráðsins til viðræðu um málefni stofnunarinnar og framtíð hennar. Rætt um næstu aðgerðir í málefnum stofnunarinnar til að verja stöðu hennar og hæfi til að veita fullnægjandi þjónustu.