Fara í efni

Lífshlaupið

Málsnúmer 1102038

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 545. fundur - 10.02.2011

Lagður fram til kynningar tölvupóstur frá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands um Lífshlaupið, fræðslu- og hvatningarverkefni sambandsins. Markmið Lífshlaupsins er að hvetja alla landsmenn til þess að huga að sinni daglegu hreyfingu og auka hana eins og kostur er. Nánari upplýsingar um Lífshlaupið er að finna á heimasíðu þess www.lifshlaupid.is.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 275. fundur - 22.02.2011

Afgreiðsla 545. fundar byggðaráðs staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.