Tunguhlíð land A 220062 - Umsókn um landskipti
Málsnúmer 1102043
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 275. fundur - 22.02.2011
Afgreiðsla 221. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Tunguhlíð land A 220062 - Umsókn um landskipti. Valgarð Guðmundsson kt. 131036-2139, þinglýstur eigandi jarðarinnar Tunguhlíðar í Tungusveit, landnúmer 146244 sækir með bréfi dagsettu 5. febrúar sl., um heimild skipulagsnefndar og sveitarstjórnar Skagafjarðar til að skipta 36,0 ha. landspildu út úr jörðinni. Landið sem um ræðir er nánar skilgreint á yfirlits-og afstöðuuppdrætti sem unnin er af Hjalta Þórðarsyni kt. 011265-3169. Uppdrátturinn er í verki númer 1106 og er hann dagsettur 5. febrúar 2011. Í umsókn kemur einnig fram að lögbýlarétturinn muni áfram fylgja landnúmerinu 146244. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.