Líðan, heilsa og vinnutengd viðhorf - niðurstöður
Málsnúmer 1102070
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 275. fundur - 22.02.2011
Afgreiðsla 546. fundar byggðaráðs staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Afgreiðsla 546. fundar byggðaráðs staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lögð fram til kynningar skýrsla um niðurstöður úr viðhorfskönnun fyrir Skagafjörð vegna rannsóknarinnar Heilsa og líðan starfsfólks sveitarfélaga sem unnin var af Hjördísi Sigursteinsdóttur og gefin út í desember 2010.