Fara í efni

Líðan, heilsa og vinnutengd viðhorf - niðurstöður

Málsnúmer 1102070

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 546. fundur - 17.02.2011

Lögð fram til kynningar skýrsla um niðurstöður úr viðhorfskönnun fyrir Skagafjörð vegna rannsóknarinnar Heilsa og líðan starfsfólks sveitarfélaga sem unnin var af Hjördísi Sigursteinsdóttur og gefin út í desember 2010.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 275. fundur - 22.02.2011

Afgreiðsla 546. fundar byggðaráðs staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.