Fara í efni

Beiðni um styrk til að halda Góðverkadagana 2011

Málsnúmer 1102083

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 546. fundur - 17.02.2011

Lagt fram bréf frá Bandalagi íslenskra skáta, þar sem það óskar eftir styrk til að halda Góðverkadagana 2011, 21.-25. febrúar um land allt.

Byggðarráð þakkar fyrir erindið en sér sér ekki fært að verða við því.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 275. fundur - 22.02.2011

Afgreiðsla 546. fundar byggðaráðs staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.