Skagafjarðarhafnir yfirlit, yfir hafnarstarfsemi 2010. Gunnar Steingrímsson hafnarvörður kynnti yfirlit ársins 2010 yfir skipakomur og landaðan afla í Skagafirði. Skipakomum flutningaskipa í Sauðárkrókshöfn hefur fækkað milli ára. Samtals er hér um að ræða 11.195 brúttótonn sem er aukning um 1000 tonn. Aukning er í lönduðum afla á Sauðárkróki um rúmlega 2.444 tonn. Samtals komu tæp 14.430 tonn á land. Í Hofsóshöfn var minni afla landað en 2009 sem munar um 469 tonnum. Landaður afli á Hofsósi var um 890 tonn. Í Haganesvík var engum afla landað.
Skagafjarðarhafnir yfirlit, yfir hafnarstarfsemi 2010. Gunnar Steingrímsson hafnarvörður kynnti yfirlit ársins 2010 yfir skipakomur og landaðan afla í Skagafirði.
Skipakomum flutningaskipa í Sauðárkrókshöfn hefur fækkað milli ára. Samtals er hér um að ræða 11.195 brúttótonn sem er aukning um 1000 tonn. Aukning er í lönduðum afla á Sauðárkróki um rúmlega 2.444 tonn. Samtals komu tæp 14.430 tonn á land. Í Hofsóshöfn var minni afla landað en 2009 sem munar um 469 tonnum. Landaður afli á Hofsósi var um 890 tonn. Í Haganesvík var engum afla landað.