Framlenging samninga
Málsnúmer 1104088
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 280. fundur - 21.06.2011
Afgreiðsla 68. fundar fræðslunefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Afgreiðsla 68. fundar fræðslunefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lagt fram erindi frá Skagfirskum mat ehf. þar sem óskað er eftir framlengingu á samningi um framleiðslu hádegisverðar fyrir Ársali eldra stig. Fræðslunefnd tekur vel í erindið og samþykkir að leita einnig eftir framlengingu á samningi við Videosport ehf. um framleiðslu hádegisverðar fyrir Ársali yngra stig. Nefndin samþykkir einnig að endurskoða fyrirkomulag fæðismála fyrir leik- og grunnskóla á Sauðárkróki þegar samningur við Skagfirskan mat ehf. um framleiðslu hádegisverðar fyrir Árskóla rennur út þann 31. maí 2012.