Fara í efni

Niðurskurður á skólabókasöfnum

Málsnúmer 1104159

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 553. fundur - 28.04.2011

Lagt fram til kynningar bréf frá Röddum, samtökum um vandaðan upplestur og framsögn, þar sem skorað er á sveitarfélögin að standa vörð um skólabókasöfn grunnskólanna og það mikilvæga starf sem þar fer fram.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 277. fundur - 02.05.2011

Afgreiðsla 553. fundar byggðaráðs staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 68. fundur - 03.06.2011

Lagt fram til kynningar bréf frá Röddum, samtökum um vandaðan upplestur og framsögn, þar sem skorað er á sveitarfélögin að standa vörð um skólabókasöfn grunnskólanna og það mikilvæga starf sem þar fer fram.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 280. fundur - 21.06.2011

Afgreiðsla 68. fundar fræðslunefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.