Gangstéttarsteypa á Sauðárkróki 2011
Málsnúmer 1105010
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 279. fundur - 24.05.2011
Afgreiðsla 67. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Afgreiðsla 67. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Mánudaginn 2.5.2010 kl 13:30 voru opnuð tilboð í verkið GANGSTÉTTARSTEYPA Á SAUÐÁRKRÓKI 2011 samkvæmt útboðsgögnum dagsettum 12.4.2010. Tilboðin voru opnuð á skrifstofu Tæknideildar Skagafjarðar Ráðhúsinu. Eftirfarandi þrjú tilboð bárust í verkið og voru eftirfarandi: K-tak ehf. kr. 7.908.570.- 111.4 %, Vinnuvélar Símonar Skarphéðinssonar kr. 5.554.547.- 78.3 % og Elinn ehf. kr. 9.248.500.- 130.3 % Kostnaðaráætlun Umhverfis- og tæknisviðs kr. 7.100.000.- Samþykkt að ganga til samninga við Vinnuvélar Símonar Skarphéðinssonar á grundvelli tilboðs þeirra.