Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
1.
Málsnúmer Vakta málsnúmer
1.1.Lífrænn úrgangur frá bændum og búfjáreigendum
Málsnúmer 1104027Vakta málsnúmer
1.2.Iðutún 20 - Umsókn um lóð.
Málsnúmer 1104148Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3.Kleifatún 12 - Umsókn um lóð.
Málsnúmer 1104149Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4.Utanverðunes land - Umsókn um nafnleyfi
Málsnúmer 1104099Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5.Varmahlíð Hótel - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1105102Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6.Bakkaflöt lóð - Umsókn um stofnun lóðar
Málsnúmer 1105110Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7.Miklihóll (146418) - Umsókn um byggingarreit.
Málsnúmer 1105032Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8.Lágeyri 3 - Umsókn um lóð.
Málsnúmer 1010085Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
1.9.Suðurbraut 12 - Fyrirspurn um byggingarleyfi og breytta notkun.
Málsnúmer 1105012Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
1.10.Heiði 145935 - Umsókn um auglýsingaskilti
Málsnúmer 1105154Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
1.11.Hólar 146440-Umsókn um framkvæmdaleyfi
Málsnúmer 1104073Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.Umhverfis- og samgöngunefnd - 67
Málsnúmer 1105014FVakta málsnúmer
Fundargerð 67. fundar umhverfis- og samgöngunefndar lögð fram til afgreiðslu á 279. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigríður Magnúsdóttir kynnti fundargerð. Sigurjón Þórðarson, Þorsteinn Tómas Broddason, Ásta Pálmadóttir, Jón Magnússon, Stefán Vagn Stefánsson, Þorsteinn Tómas Broddason, Sigríður Svavarsdóttir, Sigríður Magnúsdóttir og Viggó Jónsson, Ásta Pálmadóttir kvöddu sér hljóðs.
2.1.Gangstéttarsteypa á Sauðárkróki 2011
Málsnúmer 1105010Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 67. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2.Borgarland - gatnaframkvæmdir 2011
Málsnúmer 1105125Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 67. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3.Flokkun hálendisvega
Málsnúmer 1104158Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4.Verndun og endurnýjun trébáta
Málsnúmer 1105081Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 67. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5.Garðlönd á Gránumóum - auglýsing
Málsnúmer 1105054Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 67. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6.Umhverfismál - göngustígar
Málsnúmer 1105124Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 67. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7.Sauðárkrókur - Sláttur opinna svæðað 2011
Málsnúmer 1105127Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 67. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8.Umhverfi Sauðár - sumarframkvæmdir
Málsnúmer 1105142Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 67. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.9.Jarðgerð - tilraunaverkefni
Málsnúmer 1105141Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 67. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.10.Umhverfismál 2011
Málsnúmer 1105158Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 67. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
3.Ársreikningur 2010
Málsnúmer 1105035Vakta málsnúmer
Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri kynnti ársreikning 2010 fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð og stofnanir þess.
Niðurstöðutölur rekstrarreiknings ársins 2010 eru þessar; Rekstrartekjur fyrir A- og B- hluta sveitarsjóðs 3.161,5 mkr, þar af námu rekstrartekjur A-hluta 2.755,9 mkr. Rekstrargjöld A-hluta sveitarsjóðs án fjármunatekna og fjármagnsgjalda voru 2.745,1 mkr., en 3.004,8 mkr. í A og B-hluta. Nettó fjármagnsliðir til gjalda hjá A-hluta sveitarsjóðs eru 120,7 mkr. og samantekið fyrir A og B hluta 159,2 mkr. Rekstrarniðurstaða er neikvæð í A-hluta að upphæð 112,2 mkr. og einnig í samanteknum A og B hluta að upphæð 15,7 mkr. Eigið fé sveitarfélagsins í árslok 2010 nam 1.283,0 mkr. samkvæmt efnahagsreikningi en þar af nam eigið fé A-hluta 1.353,8 mkr. Langtímaskuldir A-hluta eru 1.804,6 mkr. og A og B-hluta í heild 3.254,3 mkr. Lífeyrisskuldbindingar eru í heild 705,2 mkr. og skammtímaskuldir 624,8 mkr.
Stefán Vagn Stefánsson kvaddi sér hljóðs og lagði fram eftirfarandi bókun:
?Meirihluti framsóknarmanna og vinstri grænna í sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar vill bóka eftirfarandi varðandi framkominn ársreikning sveitarfélagsins árið 2010.
Betri árangur hefur náðst í rekstri sveitarfélagsins á árinu 2010 en áætlanir gerðu ráð fyrir, þrátt fyrir erfiðar ytri aðstæður í samfélaginu. Áætlun ársins gerði ráð fyrir halla á rekstri samstæðunnar upp á 72 milljónir í mínus, en niðurstaðan varð 15.6 milljónir í mínus. Á sama tíma hafa til að mynda framlög úr jöfnunarsjóði dregist saman um 32 milljónir miðað vð útgefnar áætlanir sjóðsins. Halda verður áfram á sömu braut á viðsnúningi á rekstri sveitarfélagsins með aðhaldi og markvissum rekstri.?
Þorsteinn Tómas Broddason tók til máls og lagði fram eftirfarandi bókun.
?Ársreikningur 2010 sýnir glöggt að tillaga um endurskipulagningu reksturs sveitarfélagsins og stofnana þess sem gerð var af fráfarandi sveitarstjórnar í júní 2010, var sett fram af festu og ábyrgð. Það er miður að meirihluti Framsóknarflokks og Vinstri grænna hundsaði tillöguna fram á árið og hafnað samvinnu allra flokka til þeirra mikilvægu vinnu. Ekkert bólar enn á afstöðu meirihlutans til niðurstöðu hagræðingarnefndar þeirrar sem stofnað var til og skilaði af sér í mars. Ársreikningur Sveitarfélagsins sýnir rekstrarhalla A ? hluta, 19 m.kr. meiri en endurskoðuð fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir. Því miður náðist ekki betri rekstrarniðurstaða þrátt fyrir tekjuaukningu um 46.m.kr. Langtímaskuldir A og B-hluta í heild eru að upphæð 3.254,3 m.kr. Þessar tölur sýna að rétt sé að gæta aðhalds við ákvörðun um auknar fjárfestingar og lántökur því eins og staðan er í dag þá mun það taka sveitarfélagið 33 ár að greiða niður núverandi lán. Samfylkingin brýnir því meirihlutann að sýna aukna ábyrg og fara strax í heildarendurskipulagningu á rekstri sveitarfélagsins og fresta frekari fjárfestingum.?
Jón Magnússon tók til máls, þá Sigurjón Þórðarson sem lagð fram eftirfarandi bókun.
?Nauðsynlegt er að meirihlutinn hugsi sinn gang við stjórnun fjármála sveitarfélagsins Skagafjarðar. Ljóst er að núverandi lausatök ganga ekki til lengdar.?
Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri kvaddi sér hljóðs, þá Þorsteinn Tómas Broddason.
Jón Magnússon tók til máls og lagði fram eftirfarandi: Jón Magnússon og Sigríður Svavarsdóttir óska bókað:
?Ársreikningur fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð árið 2010 er vísbending um óheillavænlega þróun í fjármálum sveitarfélagsins, sem ber að taka mjög alvarlega. Að reka sveitarsjóð með halla ár eftir ár, leiðir að lokum til skuldsetningar sem erfitt verður að ráða við á komandi árum. Sjálfstæðismenn lýsa þungum áhyggjum af aðgerðarleysi núverandi meirihluta sveitarstjórnar við að taka á vaxandi rekstrakosnaði sveitarsjóðs.
Við blasir að í óefni stefnir á yfirstandandi ári og að halli sveitarsjóðs í árslok verði mun meiri en áætlanir gera ráð fyrir. Almennar verðlagshækkanir og nýgerðir kjarasamningar eru staðreyndir sem ættu að vekja meirihluta sveitarstjórnar til aðgerða gegn fyrirsjáanlegum kostnaðarhækkunum hjá sveitarsjóði.
Í ljósi alvarleika stöðunnar í fjármálum Sveitarfélagsins Skagafjarðar, eru fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í sveitarstjórn enn sem áður, reiðubúnir að leggja sitt að mörkum til aðgerða í fjármálum sveitarfélagsins og til að tryggja fjárhag sveitarsjóðs til hagsbóta fyrir íbúa Skagafjarðar.?
Sigurjón Þórðarson kvaddi sér hljóðs.
Forseti bar ársreikinga Sveitarfélagins Skagafjarðar og stofnanna þess fyrir árið 2010 undir atkvæði og voru þeir samþykktir samhljóða.
4.Endurkjör í Minningarsjóðs Þórönnu Gunnlaugsdóttur og Halldórs Jónssonar
Málsnúmer 1105121Vakta málsnúmer
Málinu frestað.
5.SKV - Fundargerðir stjórnar 2011
Málsnúmer 1101002Vakta málsnúmer
6.Menningarráð - Fundargerðir stjórnar 2011
Málsnúmer 1101007Vakta málsnúmer
7.SÍS - Fundargerðir 2011
Málsnúmer 1101004Vakta málsnúmer
8.Atvinnu- og ferðamálanefnd - 74
Málsnúmer 1105010FVakta málsnúmer
Fundargerð 74. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 279. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Viggó Jónsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
8.1.Áhugahópur um aðgengi
Málsnúmer 1104084Vakta málsnúmer
8.2.Hlutafjárhækkun
Málsnúmer 1103125Vakta málsnúmer
8.3.Aðalfundur 2011
Málsnúmer 1105059Vakta málsnúmer
8.4.Beiðni um lausn úr stjórn minningarsjóðs
Málsnúmer 1104097Vakta málsnúmer
8.5.Beiðni um lausn frá nefndarstörfum
Málsnúmer 1104096Vakta málsnúmer
8.6.Ríkisframlög til safnastarfs
Málsnúmer 1104142Vakta málsnúmer
8.7.Umsögn um frumvarp til sveitarstjórnarlaga
Málsnúmer 1104125Vakta málsnúmer
8.8.Frumvarp að nýjum sveitarstjórnarlögum
Málsnúmer 1104135Vakta málsnúmer
8.9.19.ársþing SSNV í Húnaþingi vestra
Málsnúmer 1104181Vakta málsnúmer
8.10.Kynnisferð sveitarstjórnarmanna til Brusel 5.-9. júní 2011
Málsnúmer 1104190Vakta málsnúmer
8.11.Deplar (146791)-Tilkynning um aðalskipti að landi.
Málsnúmer 1105050Vakta málsnúmer
8.12.Landstólpinn - árleg viðurkenning
Málsnúmer 1105062Vakta málsnúmer
9.Byggðarráð Skagafjarðar - 554
Málsnúmer 1105009FVakta málsnúmer
Fundargerð 554. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 279. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
9.1.Leiga á húsnæði Ferðasmiðjunnar í Varmahlíð
Málsnúmer 1105083Vakta málsnúmer
10.Félags- og tómstundanefnd - 172
Málsnúmer 1105005FVakta málsnúmer
Fundargerð 172. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 279. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Sigurjón Þórðarson, Bjarki Tryggvason, Jón Magnússon og Bjarki Tryggvason kvöddu sér hljóðs.
10.1.Dagvist aldraðra Sumarlokanir 2011
Málsnúmer 1104156Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 172. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
10.2.Beiðni um fjárstuðning 2011
Málsnúmer 1105021Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 172. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
10.3.Styrkbeiðni vegna reksturs Aflsins 2011
Málsnúmer 1105038Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 172. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
10.4.Fjárhagsaðstoð 2011 trúnaðarmál
Málsnúmer 1101147Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 172. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
10.5.Rekstur sundlauga sumarið 2011
Málsnúmer 1103081Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 172. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
10.6.Rekstrarsamningur um slátt á íþróttavelli Hofsósi
Málsnúmer 1105034Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 172. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
10.7.Rekstrarsamningur sundlaugar á Sólgörðum
Málsnúmer 1105033Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 172. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
11.Skipulags- og byggingarnefnd - 224
Málsnúmer 1105011FVakta málsnúmer
Fundargerð 224. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 279. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Viggó Jónsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
11.1.Fjallabyggð-til kynningar samkvæmt 2 mgr. 30. Gr. skipulagslaga.
Málsnúmer 1105095Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
11.2.Brekkugata 5.
Málsnúmer 1104151Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundi slitið - kl. 17:35.
Afgreiðsla 67. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.