Fara í efni

Rekstrarsamningur sundlaugar á Sólgörðum

Málsnúmer 1105033

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 172. fundur - 10.05.2011

Frístundastjóri kynnir drög að samningi sem fyrir liggur við umsóknaraðila að rekstrinum á sundlauginni. Nefndin gerir ekki athugasemdir við þessi áform.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 279. fundur - 24.05.2011

Afgreiðsla 172. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.