Fara í efni

Rekstrarsamningur um slátt á íþróttavelli Hofsósi

Málsnúmer 1105034

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 172. fundur - 10.05.2011

Frístundstjóri kynnir fyrirkomulag á umhirðu íþróttasvæðisins á Hofsósi. Gerður hefur verið samningur við rekstraraðila þriggja tjaldsvæða í Skagafirði um slátt á vellinum. Umsjónarmaður íþróttamannvirkja sér um merkingar og aðra umhirðu á svæðinu.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 279. fundur - 24.05.2011

Afgreiðsla 172. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.