Fara í efni

Lífsháttakönnun Frístundasviðs 2011

Málsnúmer 1105101

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 173. fundur - 19.05.2011

Frístundastjóri kynnir niðurstöður lífsháttakönnunar sem lögð var fyrir unglinga 8.9.og 10.bekkja í síðasta mánuði, sú sjötta sem lögð er fyrir síðan 2005. Árangur er afar ánægjulegur og eru skagfirskir unglingar langt undir landsmeðaltali í reykingum, drykkju og notkun fíkniefna.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 280. fundur - 21.06.2011

Afgreiðsla 173. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.