Varmahlíð Hótel - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1105102
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 279. fundur - 24.05.2011
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Páll Dagbjartsson, fh Gestagangs ehf kt 410206-0990 sækir um leyfi til að reisa gistihús á lóð norðan Arionbanka í Varmahlíð og félaginu var úthlutað af skipulags- og byggingarnefnd þann 8. september sl. Framlagðir aðaluppdrættir Björn Snæbjörnsson arkitekt faí kt. 270664-5989. Skipulags- og byggingarnefnd bendir á að aðkoma að lóðinni frá Sauðárkróksbraut skal vera samkvæmt samþykktu skipulagi. Uppdrættir eru í umsagnarferli hlutaðeigandi aðila. Byggingarfulltrúi veitir byggingarleyfi þegar tilskilin gögn liggja fyrir.