Fara í efni

Endurkjör í Minningarsjóðs Þórönnu Gunnlaugsdóttur og Halldórs Jónssonar

Málsnúmer 1105121

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 282. fundur - 20.09.2011

Í Stjórn Minningarsjóðs Þórönnu Gunnlaugsdóttir og Halldórs Jónssonar skulu stitja samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins: Sveitarstjóri, forseti sveitarstjórnar og einn fulltrúi tilnefndur. Stjórn sjóðsins skipa: Ásta Björg Pálmadóttir, Bjarni Jónsson og Örn A. Þórarinsson. Aðrar tilnefningar komu ekki fram, samþykkt samhljóða.