Fara í efni

Tillaga um stuðning sveitarfélaga við íþróttastarf

Málsnúmer 1105149

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 173. fundur - 19.05.2011

Lagt fram til kynningar bréf frá ÍSÍ en á síðasta ársþingi sambandsins eru sveitarfélög hvött til að draga ekki úr stuðningi til rekstur íþróttafélaga og niðurgreiðslum æfingagjalda til barna og unglinga.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 280. fundur - 21.06.2011

Afgreiðsla 173. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.