Lokaskýrsla verkefnisins allt hefur áhrif
Málsnúmer 1105178
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 280. fundur - 21.06.2011
Afgreiðsla 173. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lagt fram til kynningar niðurstaða verkefnisins "Allt hefur áhrif- einkum við sjálf" sem Sveitarfélagið Skagafjörður tók þátt í ásamt 24 öðrum sveitarfélögum í landinu.Samkvæmt niðurstöðum kannana sem gerðar voru á tímabilinu hefur náðst góður árangur hér í þeim þáttum sem lögð var áhersla á í verkefninu, þ.e. næringu og hreyfingu leik-og grunnskólabarna.