Fara í efni

Vináttuvika 2011

Málsnúmer 1105254

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 68. fundur - 03.06.2011

Fræðslustjóri kynnti ákvörðun framkvæmdaráðs um að helga viku 24 vináttunni. Þetta er gert í tilefni þess að Vinaverkefnið hlaut foreldraverðlaun Heimilis og skóla þetta árið og jafnframt fer fram norrænt vinabæjarmót í Skagafirði þá viku. Markmiðið er að hvetja fyrirtæki og einstaklinga til að huga að mikilvægi vináttunnar með einum eða öðrum hætti.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 280. fundur - 21.06.2011

Afgreiðsla 68. fundar fræðslunefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.