Skóladagatöl grunnskóla 2011-2012
Málsnúmer 1105265
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 280. fundur - 21.06.2011
Afgreiðsla 68. fundar fræðslunefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Afgreiðsla 68. fundar fræðslunefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Skóladagatöl grunnskólanna í Skagafirði fyrir skólaárið 2011-2012 lögð fram og samþykkt. Því er jafnfram beint til grunnskólanna að skoða enn frekar möguleika á að þjappa kennslustundum saman og fækka þannig kennsludögum, sbr. heimild í 28. grein laga um grunnskóla nr. 91/2008. Jenný Inga Eiðsdóttir óskar bókað að hún sé ekki tilbúin að samþykkja skóladagatalið eins og það er lagt fram.