Brúnastaðir (146789) - Umsókn um byggingarreit.
Málsnúmer 1106155
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 561. fundur - 28.07.2011
Afgreiðsla 226. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 561. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.
Afgreiðsla 226. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 561. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.
Jóhannes H. Ríkharðsson og Stefanía H. Leifsdóttir Brúnastöðum sækja um leyfi fyrir byggingarreit undir frístundahús í landi jarðarinnar. Á uppdrætti nr. S-01 sem dagsettur er 26. Júní 2011 og gerður er hjá Stoð ehf verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni er gerð grein fyrir byggingarreitnum. Erindið samþykkt.