Lambanes land 191896- umsókn um framkvæmdaleyfi
Málsnúmer 1107128
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 284. fundur - 30.11.2011
Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lambanes land 191896- umsókn um byggingarreit. Björn R. Arason kt. 310162-4859 eigandi lóðarinnar Lambanes lóð, landnúmer 191896, sækir um leyfi til að byggja frístundahús á lóðinni. Á yfirlits-og afstöðuuppdrætti sem gerður á Stoð ehf, verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni er gerð grein fyrir byggingarreitnum. Uppdrátturinn er í verki númer 7164 og er hann númer S 01, dagsettur 21. okt 2011. Fyrir liggur umsögn minjavarðar. Nefndin vill taka fram að ekki er tekin afstaða til aðkomu að lóðinni eins og hún er sýnd á uppdrætti þar sem aðkoman fer yfir lóðir í svokölluðum Valgarðslundi. Erindið samþykkt með framangreindum fyrirvara.